Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Aftureldingu og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið...
Um nýliðna helgi var haldið ársþing KSÍ og á föstudag málþing um stöðu kvenna innan íþróttahreyfingarinnar. Á þessum tveimur viðburðum var...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið leikmenn fyrir tvo vináttulandsleiki gegn A landsliði Færeyja. Leikirnir fara...
Um komandi helgi verða æfingar hjá A kvenna og U17 kvenna og verða æfingarnar í Egilshöllinni og Kórnum. Landsliðsþjálfararnir, Freyr...
Rétt í þessu lauk 69. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík. Fréttir af afgreiðlsu tillagna má finna annars...
KR og ÍA fengu Dragostytturnar á 69. ársþingi KSÍ sem haldið er Hótel Nordica Reykjavík. Þá fengu Fjarðabyggð, Höttur og KFG...
Það var Stjarrnan sem hlaut Kvennabikarinn fyrir árið 2014 en það eru verðlaun fyrir háttvísi í Pepsi-deild kvenna. Verðlaunin voru veitt á...
Íslensk knattspyrna var í sviðsljósinu árið 2014, frábær frammistaða A landsliðs karla vakti athygli víða og langt út fyrir strendur Íslands. ...
Verðlaun voru veitt tveimur félögum fyrir góða frammistöðu í dómaramálum. Sem fyrr þurfti að uppfylla 10 skilyrði til þess að teljast...
Núna kl. 11:00 hófst 69. ársþing KSÍ og fer það fram á Hilton Nordica Reykjavík. Nokkrar tillögur liggja fyrir þinginu sem og að tveir aðilar...
Á árinu sem leið gafst knattspyrnuáhugafólki kostur á að sjá fleiri innlenda leiki í beinni útsendingu vefsjónvarps en nokkru sinni fyrr. Vefsíðan...
Grasrótarverðlaun KSÍ hlýtur Sigríður Arndís Jóhannsdóttir. Sigríður, sem starfar sem verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða...
.