Íslenska karlalandsliðið gerði jafntefli í kvöld gegn Kanada en þetta var seinni vináttulandsleikur þjóðanna á fjórum dögum og fóru þeir báðir fram...
Ísland mætir Kanada í vináttulandsleik í kvöld í annað skiptið á fjórum dögum en leikið verður á háskóllavelli UCF í Orlando í Florida. ...
Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kanada i seinni vináttulandsleik þjóðanna á...
A landslið kvenna mun koma saman til æfinga í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi dagana 24. og 25. janúar og hefur Freyr Alexandersson...
Strákarnir undirbúa sig af kappi fyrir seinni vináttulandsleikinn gegn Kanada en hann fer fram á morgun, mánudaginn 19. janúar og hefst kl. 21:00 að...
ísland lagði Kanada með tveimur mörkum gegn einu í fyrri vináttulandsleik þjóðanna sem fram fara í Orlando. Bæði mörk Íslands komu í fyrri...
Landsliðsþjálfararnir, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, hafa tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kanada í vináttulandsleik í kvöld. Þetta...
KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið helgina 6.-8. febrúar næstkomandi. Námskeiðið fer fram í Reykjavík, Reykjanesbæ og Hveragerði. Þátttökurétt hafa...
Eins og búast mátti við þá koma dómarar vináttulandsleiks Kanada og Íslands frá Bandaríkjunum en dómari leiksins heitir Edvin Jurisevic. Hann...
Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U21 karla og er nýr samningur hans til tveggja ára. Eyjólfur tók við liðinu...
Dagana 24. og 25. janúar fara fram úrtaksæfingar fyrir U17 og U19 landslið kvenna. Æft verður í Kórnum í Kópavogi og Egilshöll í Reykjavík...
Skiladagur leyfisgagna, annarra en fjárhagslegra, var 15. janúar og hafa 22 af þeim 24 félögum sem undirgangast leyfiskerfið skilað gögnum. ...
.