Kristinn Jakobsson dæmir leik Rússa og Moldóva í undankeppni EM en leikið verður í Moskvu, sunnudaginn 12. október. Aðstoðardómarar Kristins verða...
Leikið var í þremur riðlum í undankeppni EM 2016 í kvöld, föstudagskvöld. Í B-riðli unnu Belgar sex marka sigur á Andorra. Frændur okkar...
Ísland vann frábæran 3-0 sigur í Lettlandi í kvöld og er með fullt hús stiga í A-riðli í undankeppni EM. Íslenska liðið var mun sterkara en það...
Ísland U19 tapaði 4-1 gegn Króatíu í undankeppni EM í gær. Króatía komst í 2-0 áður en Aron Freyr Róbertsson minnkaði muninn fyrir Ísland. Króatía...
Þessi knattspyrnuvika (Week of football) sem hófst á fimmtudag, með öllum þeim leikjum sem fram fara í undankeppni EM 2016 þessa daga, er tileinkuð...
Íslenska U21 landsliðið gerðu markalaust jafntefli við Dani í fyrri umspilsleiknum um sæti á EM í Tékklandi. Danska liðið var sterkara en frábær...
Það er óhætt að segja að það sé knattspyrnuveisla framundan í dag því að bæði A og U21 karlalandslið Íslands verða í eldlínunni. Strákarnir í...
Strákarnir í U21 leika í dag fyrri leik sinn í umspili um sæti í úrslitakeppni EM 2015 þegar þeir mæta Dönum. Leikið verður á Aalborg stadion...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefndar, sem fram fór 8. október, var samþykkt að sekta FH um 100.000 krónur og Stjörnuna um 50.000 krónur. FH var...
Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Þórður Þórðarson hafa vlið hópa fyrir æfingar helgina 18. - 19. október. Úlfar mun stjórna æfingum...
Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum íslenskra og lettneskra fjölmiðlamanna á fjölmiðlafundi í Riga í dag, fimmtudag. ...
Íslenska U19 lið karla mætir Króatíu í öðrum leik sínum í undankeppni EM í dag. Íslenska liðið fór ekki vel af stað en það tapaði 7-3 gegn Tyrkjum...
.