Valur mætir Dinamo Zagreb í dag, þriðjudag, í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.
Íslensku liðin þrjú sem leika í fyrstu umferð sambandsdeildar UEFA léku öll sína fyrstu leiki í undankeppni deildarinnar í dag.
Íslensku liðin þrjú sem leika í nýrri sambandsdeild UEFA spila öll í dag.
Karlalið Vals hóf leik í undankeppni meistaradeildarinnar í gær en leikið var á Maksimir leikvellinum í Zagreb.
Breiðablik og Valur verða í pottinum þegar dregið verður í UEFA Women´s Champions League í höfuðstöðvum UEFA á föstudag.
UEFA hefur ákveðið að afnema regluna um mörk á útivöllum í Evrópukeppnum félagsliða frá og með keppnistímabilinu 2021/2022.
Dregið hefur verið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla 2021 og fara leikirnir fram dagana 10.-12. ágúst næstkomandi.
Dregið hefur verið í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna og er ljóst að framundan eru tveir hörkuleikir um réttinn til að leika til úrslita í keppninni í...
Í framhaldi af afléttingu allra samkomutakmarkana innanlands, sem tilkynnt var um í morgun, hefur ÍSÍ gefið út yfirlýsingu til allra sambandsaðila. Í...
Dregið verður í Mjólkurbikarnum mánudaginn 28. júní næstkomandi kl. 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ (undanúrslit kvenna og 16-liða úrslit karla).
Skrifstofa KSÍ hefur látið útbúa nýtt rafrænt kerfi fyrir afgreiðslu félagaskipta og mun það opna formlega mánudaginn 28. juní næstkomandi á innri vef...
Það eru fullt af leikjum í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni, en þá fara fram 32 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna.
.