Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna mætir Danmörku í algjörum lykilleik í undankeppni HM 2015 á Laugardalsvelli fimmtudaginn 21. ágúst næstkomandi. Leikurinn...
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar þann 12. ágúst síðastliðinn voru ÍBV og Víkingur Ólafsvík sektuð. ÍBV var sektað vegna framkomu...
Freyr Alexandersson, þjálfari A landsliðs kvenna, hefur tilkynnt 20 manna hóp fyrir leikinn mikilvæga við Dani þann 21. ágúst. Með sigri í...
Kristinn Jakobsson sækir um þessar mundir sérstakt undirbúningsnámskeið fyrir toppdómara sem dæma alþjóðlega leiki. Á námskeiðinu er sérstök...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur úrskurðað í máli Stjörnunnar gegn Breiðabliki vegna leik félaganna í bikarkeppni 2. flokks karla sem fram fór...
Í síðustu viku framkvæmdi fulltrúi SGS gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ. SGS er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki sem framkvæmir árlegar úttektir á...
Opnað verður fyrir mótsmiðasölu á leiki Íslands í undankeppni EM 2016 kl. 12:00 á hádegi í dag, mánudag. Mótsmiðahafi hefur tryggt sér sama sæti...
Úrtökumót drengja (fæddir 1999) fer fram að Laugarvatni um næstu helgi. Umsjón með mótinu hefur Þorlákur Árnason þjálfari U17 landsliðs...
Sala mótsmiða á alla heimaleiki Íslands í undankeppni EM 2016 hefur farið vel af stað og seldist m.a. upp í ódýrasta svæðið á stuttum tíma. ...
Úrtökumót KSÍ fyrir stúlkur var haldið að Laugarvatni dagana 8.-10. ágúst. Hópurinn sem tók þátt var glæsilegur...
ÍR og Grótta mætast í toppslag í 2. deild karla í dag, föstudag. Leikið er á Hertz-vellinum og hefst leikurinn kl. 19:00. Dómarinn í...
Nýr landsliðsbúningur Íslands í knattspyrnu var kynntur til sögunnar með formlegum hætti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag, föstudag...
.