Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kvennalandsliðið er komið til Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv en þangað kom liðið seint í gærkvöldi eftir langt ferðalag. Framundan er leikur...
Þorlákur Már Árnason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið 18 leikmenn fyrir undirbúningsmót UEFA sem verður leikið Norður-Írlandi í apríl...
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 18 leikmenn í landslið Íslands sem tekur þátt í undirbúningsmóti UEFA í Belfast í...
A landslið kvenna heldur í 10 daga reisu suður á bóginn þriðjudaginn 2. apríl. Tilgangur ferðarinnar er tveir leikir í undankeppni HM 2015...
Miðvikudaginn 2. apríl klukkan mun KSÍ standa fyrir fundi þar sem viðfangsefnið er ferðakostnaður knattspyrnufélaga. Fundurinn verður í höfuðstöðvum...
Breyting hefur verið gerð á leikmannahópi U19 kvenna fyrir milliriðla EM, sem fram fara í Króatíu í apríl. Sandra María Jessen er meidd...
U17 landslið karla tapaði með þremur mörkum í dag, mánudag, í síðasta leik sínum í milliriðli fyrir EM. Portúgal hafði unnið báða sína leiki í...
Fyrrverandi kennarar við Varmárskóla í Mosfellsbæ og makar þeirra komu saman í höfuðstöðvum KSÍ í vikunni sem leið. Um er að ræða mánaðarlega...
Þorlákur Már Árnason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir lokaleik liðsins í milliriðili EM, sem fram fer í dag...
U17 landslið karla mætir Portúgal í dag, mánudag kl. 15:00, lokaleik sínum í milliriðli EM sem er einmitt leikinn þar í landi. Lið heimamanna...
Þrátt fyrir að vera umtalsvert sterkari aðilinn gegn Lettlandi tókst U17 landsliði karla ekki að koma knettinum í markið þegar liðin mættust í...
U17 landslið karla leikur í milliriðlum fyrir úrslitakeppni EM þessa dagana og er annar leikur liðsins í dag, föstudag, kl. 14:00 að íslenskum tíma...
.