Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í morgun, er karlalandslið Íslands í 108. sæti og fellur niður um tvö sæti frá síðasta lista. ...
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 36 leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Egilshöll og...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir 2. flokk karla starfsárið 2011-2012. Óskað er eftir þjálfara með góða menntun...
Strákarnir í U17 unnu gríðarlega sætan sigur á jafnöldrum sínum frá Ísrael í dag en leikurinn var í lokaumferð undankeppni EM. Lokatölur urðu 1...
Strákarnir í U17 leika í dag lokaleik sinn í undankeppni EM en leikið er í Ísrael. Heimamenn eru mótherjarnir í leik dagsins og hefst hann...
Svíinn Lars Lagerbäck var í dag kynntur til sögunnar sem nýr landsliðsþjálfari A landsliðs karla. Einnig var Heimir Hallgrímsson kynntur sem...
Strákarnir í U17 unnu góðan sigur á Grikkjum í dag í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Ísrael. Lokatölur urðu 1 - 0 eftir að...
Strákarnir í U17 leika gegn Grikkjum í dag í undankeppni EM en leikið er í Ísrael. Þetta er annar leikur liðsins í riðlinum en strákarnir...
Stelpurnar í U17 tryggðu sér sæti í milliriðlum með því jafntefli gegn Skotum í gær og tryggðu sér þar með efsta sæti riðilsins. Tómars...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn er mætir Ungverjum og Norður Írlandi í undankeppni EM. Leikirnir...
Stelpurnar í U17 gerðu í dag jafntefli gegn Skotum í undankeppni EM. Leikið var í Austurríki og lyktaði leiknum með því að hvor þjóð gerði...
Strákarnir í U17 töpuðu sínum fyrsta leik í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Ísrael. Mótherjarnir í Sviss reyndust sterkari í dag og...
.