Heilbrigðisyfirvöld og ÍSÍ hafa upplýst KSÍ að birt verði frekari tilmæli fyrir æfingar og keppni íþróttafélaga og -iðkenda á föstudag og verður þeim...
Stjórn KSÍ fundaði í dag, fimmtudaginn 19. mars, og fjallaði m.a. um tillögur mótanefndar um breytingar á mótahaldi í ljósi þeirrar stöðu sem komin er...
Umspilsleikjum frestað fram í júní og úrslitakeppni EM frestað um eitt ár eru á meðal helstu niðurstaðna af fundi UEFA með aðildarsamböndum og öðrum...
Forseti og framkvæmdastjóri ÍSÍ hafa sent frá sér áríðandi skilaboð vegna íþróttastarfs í landinu í því samkomubanni sem nú er í gildi.
Vefsíða ÍSÍ hefur birt grein með umfjöllun um stöðuna gagnvart samkomubanni, m.a. í tengslum við íþróttaæfingar.
Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta öllum leikjum á vegum KSÍ frá og með deginum í dag, 13. mars, sem og landsliðsæfingum og tengdum...
Fulltrúar Mjólkursamsölunnar, Sýnar og KSÍ undirrituðu samstarfssamning um Mjólkurbikarinn 2020 í höfuðstöðvum KSÍ.
Drög að leikjaniðurröðun í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma...
Vegna tilmæla frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra og Embætti landlæknis fer KSÍ þess á leit við aðildarfélögin að þau sleppi því að heilsast...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Grindavík tefldi fram ölöglegu liði gegn HK í leik í Lengjubikar meistaraflokks karla, sem fram fór 15. febrúar...
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 2. deildar kvenna keppnistímabilið 2020.
Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 4. deildar karla keppnistímabilið 2020.
.