U17 kvenna mætir Portúgal á mánudag í seinni leik liðsins á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.
KSÍ hefur gengið frá ráðningu Ólafs Helga Kristjánssonar í stöðu aðstoðarþjálfara A landsliðs kvenna.
Keflvíkingar tryggðu sér í dag sæti í Bestu deild karla 2026 með því að leggja HK í úrslitaleik umspils Lengjudeildarinnar á Laugardalsvelli.
U17 kvenna vann góðan 4-1 sigur á Wales á fyrri leik liðsins á æfingamóti í Portúgal.
Víkingur Ólafsvík er sigurvegari Fótbolti.net bikarsins árið 2025.
Breyting hefur verið gerð á leik Fram og FHL í Bestu deild kvenna.
KSÍ hélt árlegan yfirþjálfarafund í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum fimmtudaginn 25. september.
Leik Vestra gegn ÍBV í neðri hluta Bestu-deildar karla hefur verið frestað.
Í tilefni af grasrótarviku UEFA birtir KSÍ greinar þar sem fjallað er um mismunandi grasrótarverkefni sem eru í gangi á Íslandi.
Úrslitaleikur umspils Lengjudeildar karla verður leikinn á Laugardalsvelli á laugardag.
Úrslitaleikur Fótbolti.net bikarsins verður leikinn á Laugardalsvelli á föstudag.
U17 kvenna mætir Wales á laugardag í fyrri leik sínum á þriggja liða æfingamóti í Portúgal.
.