Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir undankeppni EM. Berglind Bjarnadóttir úr...
Næstkomandi miðvikudag hefst keppni í undankeppni EM hjá U17 karla og verður riðill Íslands leikinn hér á landi. Fyrsti leikur Íslands verður...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn er heldur til Frakklands og leikur þar lokaleik sinn í undankeppni fyrir EM...
Um síðustu helgi voru fimm sparkvelli vígðir á Vestfjörðum og munu þeir án efa nýtast vel allt árið um kring. Tveir vellir voru vígðir á...
Knattspyrnudeild Fylkis auglýsir eftir þjálfurum fyrir 8. flokk og 3. flokk kvenna tímabilið 2008-2009. Innan knattspyrnudeildar er unnið...
Kristrún Lilja Daðadóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, tilkynnti í dag æfingahóp sinn en þessi hópur mun verða við æfingar um helgina. ...
Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Möltu hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik...
Síðastliðinn sunnudag var haldin sparkvallaæfing fyrir fatlaða á sparkvellinum við Brekkuskóla. Góðir gestir mættu á æfinguna, miðluðu af...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið æfingahóp en framundan er undankeppni EM og verður riðill Íslands leikinn hér á landi. ...
Þeir félagsmenn í Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands, er greitt hafa félagsgjaldið, geta nú sótt skeiðklukkur á skrifstofu KSÍ.
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið landsliðshóp sinn er fer til Ísrael og leikur þar í riðlakeppni U19 kvenna. ...
Knattspyrnudeild Aftureldingar leitar að þjálfurum fyrir 3. flokk karla og kvenna. Mikill metnaður er hjá iðkendum þessara flokka til að gera...
.