Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum í júní.
Þann 19. maí bauð KSÍ flóttafólki til „skemmtidags á Laugardalsvelli” þar sem alls konar afþreying var í boði.
U18 ára landslið kvenna leikur tvo vináttuleiki við Finnland í júní.
Mjólkurbikar karla fer aftur af stað í vikunni þegar 32-liða úrslit keppninnar fara fram.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið (áður KSÍ VI).
Íslenska landsliðið í eFótbolta er úr leik í undankeppni FIFAe Nations Series, en liðið lék þar á fimmtudag og föstudag.
ÍA tryggði sér sigur í C-deild Lengjubikars kvenna á fimmtudag með 3-2 sigri gegn Völsung í úrslitaleik.
KSÍ hefur samið við Wyscout um að greina Lengjudeild kvenna tímabilið 2022.
Starfshópur á vegum ÍSÍ sem var falið að fjalla um verkferla, vinnubrögð og viðmið í íþróttahreyfingunni skilaði fyrir nokkru síðan af sér skýrslu til...
U19 karla mætir Írlandi í tveimur vináttuleikjum á Spáni í júní.
KSÍ hefur samið við Knattspyrnusamband Eistlands um vináttuleik milli kvennalandsliða þjóðanna 24. júní næstkomandi í Eistlandi. Eistland mun tefla...
Íslenska landsliðið í eFótbolta leikur í undankeppni FIFAe Nations Series á fimmtudag og föstudag.
.