Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Fyrr í vikunni fór fram kynning á göngufótbolta og fótboltafitness hjá Aftureldingu.
Þóroddur Hjaltalín mun taka við stöðu dómarastjóra KSÍ frá og með 1. nóvember næstkomandi.
A kvenna mætir Norður Írlandi á föstudag í fyrri leik liðanna í umspili Þjóðadeildarinnar.
Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til æfinga dagana 3.-5. nóvember.
KA tapaði 0-2 gegn PAOK í Unglingadeild UEFA.
Breiðablik mætir finnska liðinu KuPS Kuopio á Laugardalsvelli á fimmtudag í Sambandsdeild UEFA.
A kvenna er komið saman í Belfast í undirbúningi sínum fyrir leikina gegn Norður Írlandi.
KA mætir PAOK á miðvikudag í Unglingadeild UEFA.
Breytingar hafa verið gerðar á tveimur leikjum í Bestu deild karla.
Stuðningsmönnum íslenska liðsins mun standa til boða að kaupa miða á leiki A landsliðs karla í nóvember.
Íslenskt dómarateymi verður að störfum í leik Samsunspor og Dynamo Kyiv í Sambandsdeild Evrópu á fimmtudag.
Bríet Bragadóttir og Tijana Krstic munu dæma í undankeppni EM 2026 hjá U17 kvenna.
.