Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið kvenna mætir Tékklandi á þriðjudag, en um er að ræða síðasta leik liðsins í riðlakeppni undankeppni HM 2019. Leikurinn fer fram á...
A landslið kvenna tapaði 0-2 gegn Þýskalandi í undankeppni HM 2019, en leikið var fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það var Svenja Huth sem skoraði...
Elísabet Tómasdóttir, Guðmundur Þórðarson og Vanda Sigurgeirsdóttir voru sæmd Gullmerki KSÍ fyrir leik Íslands og Þýskalands. Öll þrjú hafa starfað...
U19 ára landslið kvenna vann 5-4 sigur gegn Svíþjóð í vináttuleik, en leikið var í Noregi. Það voru þær Sveindís Jane Jónsdóttir, með þrjú, og...
A landslið kvenna mætir Þýskalandi á laugardag í toppslag í undankeppni HM 2019. Ísland situr á toppi riðilsins, en Þýskaland er aðeins einu stigi á...
Uppselt er orðið á leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeild UEFA, en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli 11. september kl. 18:45 og er fyrsti heimaleikur...
Úrslitakeppni 4. deildar karla hefst á laugardag, en þá fara fram fjórir leikir og hefjast þeir allir klukkan 12:00.
11 íslenskar konur, sem allar glíma við Parkinsonsjúkdóminn, munu stilla sér úpp úti á Laugardalsvellinum með íslenska landsliðinu þegar liðið mætir...
Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur bætt við Guðmundi Þórarinssyni í hóp Íslands fyrir leikina gegn Belgíu og Sviss.
U19 ára lið kvenna mætir í dag Svíþjóð í vináttuleik, en leikið er í Noregi. Liðið mætti Noregi á miðvikudag og tapaði þar 0-1.
Ósóttir miðar á leik Íslands og Þýskalands fara í sölu föstudaginn 31. ágúst klukkan 12:00 á tix.is.
Bríet Bragadóttir og Eydís Ragna Einarsdóttir eru við dómarastörf í undankeppni EM 2019 hjá U19 kvenna, en leikið er í Liechtenstein. Bríet er...
.