Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lars Lagerbåck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, hafa tilkynnt leikmannahópinn sem mætir Lettlandi þann 10. október á Laugardalsvelli og...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Ukraínu 8. október og Skotlandi 13. október ytra í undankeppni...
Marian Pahars, þjálfari lettneska landsliðsins, hefur tilkynnt 23 manna hóp fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM karlalandsliða 2016...
A landslið karla er í 23. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og heldur því sæti sínu frá því listinn var síðast gefinn út...
Á fundi sínum þriðjudaginn 29. september tók aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál nr. 5 / 2015, knattspyrnudeild Selfoss gegn knattspyrnudeild Fylkis...
Í mars 2015 samþykkti FIFA nýjan viðauka við reglugerð FIFA um „Regulations on the status and Transfer of Players“, sem...
KSÍ mun halda þrjú KSÍ I þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu á næstunni, tvö helgina 16. - 18. október og eitt helgina 30. október - 1...
Í september var árleg ráðstefna UEFA um leyfismál haldin í Dubrovnik í Króatíu. Á ráðstefnunni var farið yfir ýmis mál tengd leyfiskerfum UEFA...
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið 24 leikmenn til að taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum gegn Norður-Írlandi...
Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið 18 leikmenn til að taka þátt í undanriðli EM sem leikinn verður í Svartfjallalandi 20...
Markmannsskóli stúlkna fer fram á Akranesi dagana 2. til 4. október næstkomandi. Þátttakendur eru efnilegir markverðir úr 4. flokki...
Í liðinni viku fór fram í Bratislava árleg ráðstefna UEFA um knattspyrnuþjálfun og menntun knattspyrnuþjálfara. Á mælendaskrá ráðstefnunnar var...
.