Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ársþing KSÍ, það 69. í röðinni, fer fram á Hilton Nordica Reykjavík laugardaginn 14. febrúar og hefst kl. 11:00 en afhending þinggagna hefst kl...
Ísland og Norður Írland mættust í kvöld í vináttulandsleik hjá U17 landsliðum karla og var leikið í Kórnum. Lokatölur urðu 1 - 0...
Framundan eru tveir vináttulandsleikir gegn Norður Írum og fara þeir báðir fram í Kórnum. Fyrri leikurinn fer fram þriðjudaginn 10. febrúar og...
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar hjá U17 karla um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í...
Íslensk knattspyrna var í sviðsljósinu árið 2014, frábær frammistaða A landsliðs karla vakti athygli í heimi knattspyrnunnar. Sigur á HM bronsliði...
Rekstur KSÍ á árinu 2014 er í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun frá ársþingi. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2014 námu 1.067 milljónum króna...
Dregið var í dag í undankeppni EM U21 karla en dregið var í höfuðstöðvum UEFA. Ísland dróst í riðil með Frakklandi, Úkraínu, Skotlandi...
Knattspyrnusambönd Íslands og Hollands hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Kórnum, 4. apríl...
Þessa dagana er Hæfileikamótun KSÍ og N1 að fara af stað á árinu 2015. Eins og áður hefur komið fram verður byrjað að þessu sinni á...
Knattspyrnusambönd Íslands og Írlands hafa komist að samkomulagi um að U17 kvennalandslið þjóðanna leiki tvo vináttulandsleiki í Dublin, 21. og 23...
Dregið verður í undankepnni EM 2017, fimmtudaginn 5. febrúar, og fer drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Ísland er í fjórða...
Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hópinn sem mætir Norður Írum í tveimur vináttulandsleikjum. Leikirnir fara fram í...
.