Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Grasrótarvika UEFA fer fram dagana 22. – 29. september.
Umspil í Lengjudeild karla hefst á miðvikudag.
Þór tryggði sér sæti í Bestu deild karla með sigri á Þrótti R. í lokaumferð Lengjudeildarinnar.
Hvíti Riddarinn og Magni leik í 2. deild karla að ári.
Ægir og Grótta leika í Lengjudeild karla að ári.
Selfoss og ÍH spila í Lengjudeildinni 2026
Íslenskir dómarar dæma í UEFA Youth League á miðvikudag.
Forsölu á leiki A landsliðs karla í október er nú lokið. Miðasala á staka leiki hefst á áður auglýstum dagsetningum.
Það styttist í að fótboltasumarið klárist, en síðustu leikir nokkurra deilda fara fram um helgina.
Forsala á leiki A landsliðs karla gegn Úkraínu og Frakklandi sem fara fram í október hefur gengið mjög vel.
KFR tryggði sér sigur í 5. deild karla á fimmtudag þegar liðið vann Álafoss í úrslitaleik deildarinnar.
KSÍ mun í vetur bjóða upp á UEFA Youth B þjálfaranámskeið (KSÍ Barna- og unglingaþjálfun).
.