Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 14.-16. janúar.
KSÍ veitir árlega grasrótarverðlaun og verður engin breyting þar á í ár. Verðlaunin eru þrískipt, Grasrótarpersóna ársins, Grasrótarfélag ársins og...
KSÍ veitir árlega jafnréttisverðlaun sem eru jafnan afhent í aðdraganda ársþings sambandsins í febrúar. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar þar sem...
Ásgeir Sigurvinsson var einn fjórtan Íslendinga sem voru sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum á nýársdag.
Íþróttamaður ársins 2025 verður krýndur í Hörpu á laugardagskvöld og er viðburðurinn í beinni útsendingu á RÚV.
KSÍ óskar knattspyrnufólki um land allt gleðilegra jóla og farsæls komandi knattspyrnuárs.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2026 hafa verið birt á vef KSÍ.
Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson eru knattspyrnufólk ársins 2025 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Margrét Magnúsdóttir hefur valið æfingahóp U16 kvenna.
Laugardaginn 24. janúar fer fram vegleg þjálfararáðstefna í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli.
U15 karla tapaði 0-11 gegn Spáni í síðasta leik sínum á UEFA Developement Tournament.
í mannauðsrannsókn UEFA kemur fram að einungis tvö aðildarsambönd UEFA eru með færri starfsmenn en KSÍ.
.