Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Breiðablik vann öruggan 4-0 sigur gegn Spartak Subotica.
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 22. og 23. október.
KSÍ hefur ráðið Halldór Jón Sigurðsson (Donna) sem nýjan þjálfara U19 landsliðs kvenna.
Að gefnu tilefni vill KSÍ vekja athygli á því sem fram kemur í skilmálum miðakaupa á landsleiki.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í undankeppni EM 2026 sem fram fer í Georgíu dagana 22. – 28.október...
Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar frá 07.10.2025 leiðréttur.
U21 lið karla er mætt til Sviss þar sem þeir mæta heimamönnum á föstudag.
Breiðablik tekur á móti Spartak Subotica í Evrópubikarnum (e. Europa cup), nýrri Evrópukeppni í kvennaflokki, á miðvikudag.
Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga KSÍ verður haldinn laugardaginn 29. nóvember næstkomandi í höfuðstöðvum KSÍ á...
A landslið karla er komið saman til æfinga og undirbúnings fyrir komandi heimaleiki við Úkraínu og Frakkland í undankeppni HM 2026.
Víkingur R. er Íslandsmeistari í meistaraflokki karla í 8. sinn.
Breyting hefur verið gerð á leik Aftureldingar og Vestra í Bestu deild karla.
.