Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) hefur ráðið þrjá nýja þjálfara í hlutastörf til að styrkja dómarastarfið.
Mjólkurbikar karla hefst á föstudag
Í vikunni heimsótti Þorvaldur Örlygsson formaður KSÍ Grindavík ásamt Thierry Favre frá UEFA þar sem þeir skoðuðu keppnis- og æfingasvæði Grindvíkinga...
Bríet Bragadóttir og Eysteinn Hrafnkelsson munu dæma í undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.
Breiðablik og Þór/KA leika til úrslita í Lengjubikar kvenna.
U19 lið karla tapaði 0-1 fyrir Ungverjalandi í síðasta leik liðsins í milliriðli undankeppni EM 2025.
U21 lið karla vann afgerandi 6-1 sigur á Skotalndi í æfingaleik
U17 lið karla tapaði 5-0 fyrir Írlandi í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ 1. apríl kl. 17:00
Skráning fyrir umboðsmannapróf FIFA 2025 er hafin og rennur út 17. apríl næstkomandi. Prófið verður haldið 18. júní.
Eitt af mörgum markmiðum KSÍ er að auka sýnileika utan höfuðborgarsvæðisins með afreksæfingum, svokölluðum landshlutaæfingum, og um leið auka...
Valur er Lengjubikarmeistari karla 2025
.