Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
A landslið karla fer til Indónesíu í byrjun janúar næstkomandi og leikur þar tvo leiki við heimamenn. Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur...
Frestur til þess að sækja um í Ferðasjóð íþróttafélaga rennur út á miðnætti 10. janúar 2018. Ekki verður tekið við umsóknum eftir þann tíma.
Hæfileikamótun KSÍ og N1 verður á Akureyri mánudaginn 18. desember og er verkefnið fyrir leikmenn fædda 2004 og 2005.
Úrtaksæfingar verða á Akureyri þriðjudaginn 19. desember fyrir leikmenn fædda 2003 undir stjórn Þorláks Árnasonar, þjálfara U15. Æfingarnar fara...
KSÍ hefur ráðið tvo nýja starfsmenn, þá Jóhann Ólaf Sigurðsson í markaðsdeild og Víði Reynisson í landsliðsdeild.
FIFA og Hyundai standa fyrir keppni um val á slagorði fyrir rútur þeirra landsliða sem taka þátt í HM 2018 í Rússlandi. Samskonar keppni var haldin...
Í 2-0 sigri Íslands gegn Tyrklandi 9. Október 2016, í undankeppni HM, var fyrra mark Íslands skráð sem sjálfsmark af FIFA. Þetta hefur hins vegar...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2019 í bæði U17 og U19 karla og var Ísland að sjálfsögðu á meðal liða.
Það er orðið ljóst með hverjum A landslið kvenna er með í riðli í Algarve bikarnum 2018. Mótherjar liðsins verða Holland, Japan og Danmörk, en...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið úrtakshópa sem munu æfa dagana 16. og 17. desember, en æfingarnar fara...
Í dag var dregið í milliriðla fyrir EM 2018 hjá U17 karla og var Ísland þar á meðal liða, en mótherjar liðsins þar verða Ítalía...
KSÍ auglýsir eftir þjálfara í fullt starf við þjálfun U16-U19 landslið karla.
.