Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Búið er að semja við Georgíu um tvo vináttulandsleiki ytra í mars en leikið verður í Tbilisi. Leikirnir fara fram dagana 22. og 25. mars.
Freyr Alexandersson hefur nú valið 23 leikmenn sem taka þátt í Algarve Cup. Mótið fer fram í Algarve í Portúgal 1. – 8. mars og leikur Ísland í...
Eftirtaldir leikmenn eru valdir á úrtaksæfingar U19 karla (1999) sem fram fara 24. – 25. febrúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn...
Ríkharður Jónsson, einn þekktasti knattspyrnumaður Íslands, lést í gærkvöldi, 14. febrúar, á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi. Ríkharður var fæddur...
KSÍ stóð fyrir endurlífgunarnámskeið fyrir lækna og sjúkraþjálfara íslensku landsliðanna 14. febrúar. Formaður heilbrigðisnefndar KSÍ, Reynir...
Helgina 4.-5. febrúar mættu um 80 manns á námskeið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum þar sem Sebastian Boxleitner, fitness þjálfari A landsliðs...
Dómaranefnd KSÍ stóð fyrir ráðstefnu fyrir aðstoðardómara í Kórnum 11. febrúar þar sem farið var yfir atvik úr leikjum, þau rædd og farið yfir...
Námskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ, mánudaginn 20. febrúar kl. 18:00. Kristinn Jakobsson, reyndasti FIFA dómari Íslands, mun...
KSÍ veitir Einherja frá Vopnafirði grasrótarviðurkenningu ársins 2016. Sumarið 2016 sendi Einherji lið til leiks í meistaraflokki, bæði í karla og...
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að veita Breiðablik viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í dómaramálum. Ekkert félag á Íslandi þarf að útvega dómara á...
Það var ÍA sem hlaut Kvennabikarinn fyrir árið 2016 en það eru verðlaun fyrir háttvísi í Pepsi-deild kvenna. Verðlaunin voru veitt á 71...
Síðasta ár var sennilega það besta í sögu KSÍ innan sem utan vallar. Ógleymanlegar minningar eru margar um sigra og...
.