Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland og Skotland hafa mæst 8 sinnum hjá A landsliði kvenna og var fyrsti kvennalandsleikur Íslands einmitt gegn Skotum. Það var...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð aga-og úrskurðarnefndar um að vísa máli Stjörnunnar gegn mótanefnd KSÍ frá. Stjarnan kærði ákvörðun...
Það má með sanni segja að íslenski hópurinn sé á sögufrægum slóðum hér í Skotlandi og tengist það mikið helstu sjálfstæðishetju Skota, William...
Það getur ýmislegt komið upp á í landsliðsferðum og í nótt var landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, boðið upp á "brunaæfingu" og þurftu allir...
Aga- og úrskurðarnefnd tók fyrir á fundi sínum 31. maí síðastliðinn, kæru Stjörnunnar gegn mótanefnd KSÍ vegna beiðni kæranda að fresta leikjum...
Á fundi sínum 31. maí tók aga- og úrskurðarnefnd fyrir mál nr. 2/2016, HK/Víkingur gegn Stjörnunni/Skínanda. HK/Víkingur taldi lið...
Ísland tapaði 3-2 gegn Noregi í vináttulandsleik sem fram fór á Ulleval-vellinum í Osló í kvöld. Norðmenn komust yfir eftir um 40 sekúndna leik en...
Flestir leikmannanna í norska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttuleik í Osló á miðvikudag er á mála hjá félagsliðum utan Noregs. ...
Alls eru 12 leikmenn í 20 manna leikmannahópi skoska liðsins sem leika utan landssteinanna en flestir leikmenn koma fram Glasgow FC, fjórir...
A landslið karla mætir Noregi í vináttuleik í Osló í kvöld. Leikið er á Ullevaal-leikvanginum og verður leikurinn, sem hefst kl...
A-landslið karla leikur í dag vináttulandsleik við Noreg á Ullevål-vellinum í Osló. Leikurinn er hluti af lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í...
Allur hópurinn er nú kominn saman í Falkirk en Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við hópinn í dag. Dagný var að leika með félagsliði sínu í...
.