Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Laugardaginn 18. júlí og mánudaginn 20. júlí fara fram fjórir vináttulandsleikir við Færeyjar og eru það U17 og U19 kvenna sem þar leika. ...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í úrslitakeppni EM U19 kvenna í Hvíta...
Í dag hefst úrslitakeppni U19 kvenna í Hvíta Rússlandi og þar er íslenska liðið í eldlínunni. Fyrsti leikur liðsins er í dag við Noreg og...
Laugardaginn 11. júlí hélt U19 ára stúlknalandsliðið til Hvíta Rússlands þar sem liðið tekur þátt í úrslitakeppni EM. Er þetta í fyrsta sinn sem...
Íslenska U19 kvennalandsliðið lék í dag sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM U19 kvenna en keppnin er haldin í Hvíta Rússlandi. Leikið var við...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir Svíþjóðarferðina en hópurinn heldur utan á...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem heldur til Englands í næstu viku og leikur vináttulandsleiki gegn...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Keflavík - Valletta afhenta miðvikudaginn 8. júní frá kl. 14:00 - 16:00. Miðarnir verða afhentir...
Í dag mun Gunnar Einarsson vera með knattþrautir KSÍ á Reyðarfirði fyrir 5. flokk karla og kvenna. Gunnar verður í Fjarðabyggðahöllinni kl...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt á alþjóðlegu móti í Svíþjóð dagana 13. - 19. júlí. Íslenska...
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, heldur fyrirlestur fyrir KSÍ A og UEFA A þjálfara sunnudaginn 12. júlí kl...
Um síðustu helgi heimsótti Lars Lagerback, A-landsliðsþjálfari Svíþjóðar, landann og hélt námskeið fyrir KSÍ A og UEFA A þjálfara. Rúmlega 40...
.