Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sá landsliðshópur sem John Toshack, landsliðsþjálfari Wales hafði áður tilkynnt fyrir vináttulandsleikina gegn Íslandi 28. maí og Hollandi 1. júní...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Wales þann 28. maí næstkomandi. Atli...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U17 og U21 karla, heldur áfram að sinna útbreiðslustarfi KSÍ og liður í starfinu er að heimsækja félögin. Luka...
Þeir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna og Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla, tilkynntu í dag hópa sína fyrir næstu...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Wales afhenta föstudaginn 23. maí frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða afhentir á...
Á morgun, miðvikudaginn 21. maí kl. 11:30 munu þeir Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari...
UEFA stendur fyrir ljósmyndasamkeppni á meðal aðildarlanda sinna þar sem besta ljósmyndin er tengist grasrótarstarfi er verðlaunuð. ...
Að fengnu samþykki formanns leyfisráðs hefur leyfisstjóri leiðrétt leyfisveitingu Fjölnis vegna þátttökuleyfis í Landsbankadeild karla...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í Íþróttaakademíunni Reykjanesbæ þriðjudaginn 20. maí og hefst það kl. 19:00. Námskeiðið...
Sunnudaginn 1. júní mun KSÍ standa fyrir Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara. Námskeiðið er opið öllum þjálfurum, en hentar mjög vel þjálfurum...
Eins og undanfarin ár starfrækir Knattspyrnusamband Íslands í sumar knattspyrnuskóla fyrir stúlkur og drengi. Í ár eru þetta iðkendur fæddir...
Íslendingar taka á móti Wales í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum, miðvikudaginn 28. maí kl. 19:35. Miðasala á leikinn hefst kl. 14:00 í...
.