Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Bríet Bragadóttir og Eydís Ragna Einarsdóttir eru við dómarastörf í undankeppni EM 2019 hjá U19 kvenna, en leikið er í Liechtenstein. Bríet er...
Erik Hamrén hefur tilkynnt breytingu á hóp A landsliðs karla fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu. Jóhann Berg Guðmundsson missir af leikjunum vegna...
U19 ára lið kvenna tapaði á miðvikudag 0-1 gegn Noregi í vináttuleik, en leikið er í Noregi. Liðið mætir Svíþjóð á morgun.
Íslenskir dómarar verða við störf í Færeyjum á laugardaginn, en þetta er hluti af norrænum dómaraskiptum knattspyrnusambanda Norðurlandanna.
Breyting hefur orðið á leiktíma úrslitaleiks Mjólkurbikars karla, en þar mætast Stjarnan og Breiðablik. Leikurinn mun fara fram laugardaginn 15...
Uppselt er orðið á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Þetta er í fyrsta sinn sem selst upp á leik A landsliðs kvenna og því ljóst að...
KSÍ gekk fyrr á árinu til samstarfs við Parkinsonsamtökin um kynningar- og fjáröflunarverkefni fyrir sérstakt Parkinsonsetur sem verður fyrsta sinnar...
Vængir Júpíters hefja leik í Evrópukeppni félagsliða á miðvikudag, en leikið er í Svíþjóð. Með liðinu í riðli eru Leo Futsal Club, IFK Uddevalla og...
Nýverið hittist hópur fólks á Þróttaravellinum í Laugardal í þeim tilgangi að spila heilsufótbolta eða það sem stundum hefur verið kallað...
Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem fer til Moldavíu og spilar í undankeppni EM 2019. Í riðlinum mæta þær...
Handhafar A og DE skírteina frá KSÍ fá afhenta aðgöngumiða á leiki A landsliðs kvenna gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019 þriðjudaginn...
Dómarinn í leik KR og ÍBV í Pepsi-deild karla sunnudaginn 26. ágúst kemur frá Wales og heitir Rob Jenkins. Annar af aðstoðardómurunum kemur einnig frá...
.