Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Jóhannesson hefur þurft að gera breytingu á leikmannahóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Kýpur, sem fram fer ytra 3. mars. Þrír...
Vegna forfalla og aukina umsvifa óskar Knattspyrnufélagið FRAM eftir yngri flokka þjálfurum. Áhugasamir hafi samband við formann...
A-landslið kvenna atti kappi við Svíþjóð í Algarve-mótinu í Portúgal í dag. Ísland leiddi með einu marki í hálfleik, en sænska liðið...
Í 22 manna leikmannahópi Kýpurs fyrir vináttulandsleikinn gegn Íslandi 3. mars næstkomandi eru aðeins tveir leikmenn sem leika með félagsliðum utan...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Svíum á morgun, föstudag, á Algarve Cup. ...
Unglingadómaranámskeið hjá FH verður haldið í Hvaleyrarskóla mánudaginn 1. mars kl. 17:30. Um að ræða tveggja og hálfs tíma...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, gerði í dag eina breytingu á hópnum er mætir Kýpur í vináttulandsleik 3. mars næstkomandi en leikið verður á...
Leyfisstjórn getur nú staðfest að fjárhagsleg leyfisgögn KA hafi borist skrifstofu KSÍ. Stimpillinn frá Pósthúsinu á Akureyri sýnir...
Stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu hófu í dag leik á Algarve Cup og voru mótherjarnir Bandaríkin, sem eru í efsta sæti styrkleikalista...
Leyfisstjórn getur nú staðfest móttöku fjárhagslegra leyfisgagna frá ÍBV. Stimpillinn frá Pósthúsinu í Vestmannaeyjum sýnir...
Það verður góðkunningi Íslendinga, þýski dómarinn Christine Beck, sem dæmir leik Íslands og Bandaríkjanna á Algarve Cup í dag. Christine var...
Kristinn Jakobsson og félagar verða í eldlínunni á fimmtudaginn þegar þeir dæma stórleik Werder Bremen og Twente í 32 liða úrslitum Evrópudeildar...
.