Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 20.- 22. janúar. Dagskrá námskeiðsins er í vinnslu og verður birt síðar. ...
Fyrstu landsliðsæfingar á nýju ári eru fyrirhugaðar um komandi helgi og verða þá æfingar hjá U17 og U19 karla. Tveir hópar verða á ferðinni hjá U17...
Lars Lagerbäck, þjálfari A landsliðs karla, hefur boðað 28 leikmenn til æfinga 12. - 14. janúar næstkomandi og fara allar æfingarnar fram í...
Íslenska kvennalandsliðið situr í 15. sæti styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun og stendur liðið í stað. Bandaríkin tróna á toppi listans...
Leyfisgögn KA hafa nú borist leyfisstjórn og þar með hafa alls sjö félög skilað fylgigögnum með leyfisumsóknum sínum, öðrum en fjárhagslegum...
Þrjú félög hafa skilað inn leyfisgögnum í 1. deild karla, vegna umsóknar um þátttökuleyfi í deildinni sumarið 2012. Tvö þeirra, Tindastóll og...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur boðað 40 leikmenn til fundar á milli jóla og nýárs. Framundan er spennandi ár hjá íslenska...
Knattspyrnusambönd Íslands og Japans hafa komist að samkomulagi um karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Japan, 24. febrúar næstkomandi...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða æfingar í Kórnum, Fífunni og Reykjaneshöllinni. Landsliðsþjálfararnir, Gunnar...
Íslenska kvennalandsliðið tekur að venju þátt í hinu geysisterka Algarve Cup á næsta ári og hefst mótið 29. febrúar. Ekki er ráðist á garðinn þar...
.