Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á dögunum heimsótti landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir knattspyrnukrakka á Ísafirði og í Súðavík. Með Hólmfríði í för var...
Laugardaginn 13. febrúar næstkomandi fer fram 64. ársþing KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Alls hafa 134 fulltrúar rétt til setu á...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, valið leikmenn...
Hér á fræðsluvefnum má finna ýmsan fróðleik sem tengist knattspyrnu á einn og annan hátt. Nú hefur bæst við þennan fróðleik því að...
Dregið var í riðla í undankeppni EM 2012 í dag og fór drátturinn fram í Varsjá í Póllandi. Úrslitakeppnin fer fram í Póllandi og Úkraínu. Ísland...
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2009. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2009 námu 703 milljónum króna...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir erindi framkvæmdastjóra KSÍ, þar sem óskað var eftir því að nefndin tæki fyrir mál sem tengist...
Á sunnudaginn, 7. febrúar, verður dregið í undankeppni fyrir EM 2012 en úrslitakeppnin fer fram að þessu sinni í Póllandi og...
KSÍ og félag deildardómara hafa undirritað nýjan samning sem er til þriggja ára og gildir því keppnistímabilin 2010, 2011 og 2012. ...
Ísland fellur niður um 2 sæti á styrkleikalista FIFA en nýr styrkleikalisti karlalandsliða var gefinn út í dag. Ísland er í 94. sæti listans en...
Framkvæmdastjórn FIFA hefur ákveðið að fjölga þjóðum í úrslitakeppni HM kvenna árið 2015, úr 16 í 24 þjóðir. Ekki hefur verið ákveðið hvar sú...
KSÍ hefur gefið um 80 eintök af bókinni "Bikardraumar" í grunn- og framhaldskóla á Íslandi. Bókin kom út í desember á síðasta ári í tilefni...
.