Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Breyting hefur verið gerð á leik Aftureldingar og Vestra í Bestu deild karla.
Æfingar yngri landsliða þetta haustið eru komnar á fullt.
Breiðablik er Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í 20. sinn!
Opinber bolti HM A landsliða karla 2026: TRIONDA.
Í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október verður viðburður um íþróttir og andlega heilsu í húsnæði ÍSÍ þann 9. október.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á Akureyri helgina 1.-2. nóvember 2025.
Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið hóp sem æfir dagana 13.-15. október.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 1 þjálfaranámskeið á ensku helgina 11.-12. október.
Breiðablik tapaði 3-0 gegn Lausanne-Sport.
Gunnar Jarl Jónsson og Kristinn Jakobsson verða að störfum sem dómaraeftirlitsmenn í Sambandsdeild UEFA í kvöld, fimmtudagskvöld.
Amir Mehica hefur verið ráðinn í stöðu markmannsþjálfara A landsliðs kvenna.
Fyrir liggur hvaða skólar leika til úrslita í 10. bekk í Grunnskólamóti KRR 2025.
.