Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ dag 11. júní voru tekin fyrir atvik úr skýrslu eftirlitsmanns KSÍ á leik Breiðabliks og Víkings R. í Bestu deild...
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Norðurlandamótinu.
8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram á þriðjudag.
Ísland tapaði 0-4 gegn Hollandi í vináttuleik á De Kuip í Rotterdam.
A landslið karla er komið til Hollands til undirbúnings fyrir vináttuleik við heimamenn í Rotterdam á mánudag.
Ísland vann frábæran eins marks sigur gegn Englandi á Wembley.
Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.
Dregið hefur verið í riðla í undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
Dregið verður í riðla í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 kvenna á föstudag.
Komin er í loftið vefsíða um sálfræðilega færniþjálfun eftir hugmyndafræði 5C, en hugmyndafræðin er hugarfóstur ensks prófessors, Christ Harwood sem...
Fræðsludeild KSÍ útskrifaði 16 þjálfara með KSÍ BU þjálfararéttindi (KSÍ Barna- og Unglingaþjálfun/UEFA Youth B), þriðjudaginn 4. júní.
Nýlega útskrifuðust 13 þjálfarar með KSÍ A þjálfararéttindi.
.