Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir mál Vals gegn KR vegna leiks félaganna í Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla sem fram fór 14. febrúar...
Helgina 11.-13. apríl heldur KSÍ 5. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir sem fengu...
Íslendingar lögðu Færeyinga í dag í vináttulandsleik en leikurinn fór fram í knatthúsinu Kórnum. Lokatölur urðu 3-0 eftir að...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Færeyingum í dag kl. 16:00. Leikurinn fer fram í...
Enn eiga tvö félög eftir að skila fjárhagslegum fylgigögnum með leyfisumsóknum sínum, en það eru 1. deildarliðin Fjarðabyggð og Haukar. Samkvæmt...
Leikur Íslendinga og Færeyinga á sunnudaginn er sá 21. í röðinni í A-landsleik karla. Íslendingar hafa unnið nítján leiki af þessum tuttugu en...
Í gær var undirritaður samningur á milli KSÍ og Flugleiðahótela ehf um gistingu fyrir landslið Íslands og aðra gistingu á vegum...
Sérstakar undirbúningsæfingar verða hjá U19 karla dagana 20. - 22. mars næstkomandi. Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp...
Fyrir landsleikinn gegn Færeyingum á sunnudag verður gefin út 20 blaðsíðna leikskrá með ýmsum áhugaverðum og gagnlegum...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Færeyja afhenta föstudaginn 14. mars frá kl. 10:00 - 15:00. Miðarnir verða afhentir á...
Kvennalandsliðið íslenska sigraði í dag stöllur sínar frá Finnlandi en leikurinn var um 7. sætið á Algarve Cup. Lokatölur urðu 3-0 Íslandi í vil...
Í undankeppni HM 2010 sem hefst í haust verða mótherjar Íslands, Holland, Skotland, Noregur og Makedónía. Ólafur Jóhannesson...
.