Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kristinn Jakobsson verður á ferð á flugi í október ásamt öðrum íslenskum dómurum en þann 1. október næstkomandi dæmir hann leik Anderlecht og Ajax...
Eins og undanfarin ár verða haldnar bikarúrslitaráðstefnur í tengslum við úrslitaleiki í VISA bikar karla og kvenna. Úrslitaleikirnir...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið landsliðshóp sinn er heldur til Wales og leikur þar í undankeppni EM. Mótherjar...
UEFA gerði í síðustu viku ítarlega úttekt á leyfisgögnum íslenskra félaga. Hingað til lands kom einn starfsmaður frá UEFA og honum til...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 15. september Leyfisreglugerð KSÍ sem tekur við af Leyfishandbók KSÍ. Ekki er um...
Knattspyrnufélagið Valur leitar að þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við Ragnhildi Skúladóttur yfirmann...
Stelpurnar í U19 gerðu í dag jafntefli gegn stöllum sínum frá Sviss en leikurinn er í riðlakeppni EM U19 kvenna og er leikið í Portúgal. ...
Stelpurnar í U19 kvenna mæta Sviss í kvöld í undankeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Þetta er annar leikur liðsins í riðlinum en...
Stelpurnar í U19 hófu leik í dag í undankeppni fyrir EM U19 kvenna en riðillinn er að þessu sinni leikinn í Portúgal. Íslensku stelpurnar...
Íslenska kvennalandsliðið vann í gær sinn stærsta sigur frá upphafi þegar að landslið Eistlands var lagt af velli með tólf mörkum gegn engu. ...
Á landsleik Íslands og Eistlands í gærkvöldi vöktu fánaberarnir sérstaka athygli. Um var að ræða átta fatlaðar stúlkur sem að héldu á fánum...
Íslenska kvennalandsliðið vann sinn stærsta sigur frá upphafi í kvöld þegar þær lögðu stöllur sínar frá Eistlandi á Laugardalsvelli. ...
.