Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Íslenska karlalandsliðið er komið til Kaupmannahafnar en þar verður leikið við Dani á Parken, næstkomandi miðvikudag. Ólafur Jóhannesson...
Íslenska U21 karlalandsliðið tapaði í kvöld fyrir Þjóðverjum í vináttulandsleik en leikið var í Trier. Lokatölur urðu 3-0 heimamönnum í vil...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Þjóðverjum í vináttulandsleik í Trier í kvöld. Leikurinn er...
Ólafur Jóhannesson hefur gert aðra breytingu á landsliðshóp sínum er mætir Dönum í undankeppni EM á miðvikudaginn. Ásgeir Gunnar Ásgeirsson úr...
Næsta sumar mun Ísland halda Opna Norðurlandamót U16 stúlkna en mótið var hér síðast sumarið 2002 og fór þá fram í Reykjavík. Næsta sumar...
KSÍ er að athuga með áhuga á þátttöku á KSÍ II þjálfaranámskeið í Reykjavík, helgina 23. - 25. nóvember. Ef næg þátttaka fæst ekki verður...
Ólafur Jóhannesson hefur þurft að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikinn gegn Dönum. Eiður Smári Guðjohnsen hefur dregið sig út...
KSÍ heldur þjálfaranámskeið I á Reyðarfirði um helgina. Námskeiðið fer fram í Grunnskólanum á Reyðarfirði og Fjarðabyggðarhöllinni. Um 20...
U21 landslið karla hélt í morgun til Þýskalands en á föstudaginn leika þeir vináttulandsleik við Þjóðverja í Trier. Þaðan heldur liðið svo til...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið úrtakshópa til æfinga um komandi helgi. Valdir eru tveir hópar til þessara æfinga...
Fyrsti landsliðshópur Ólafs Jóhannessonar, þjálfara A-landsliðs karla, var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag...
UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2006/2007 skuli renna til...
.