Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 28. júlí 2007 breytingar á reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga. ...
Þjóðverjar lögðu Englendinga með tveimur mörkum gegn einu í úrslitaleik EM U19 kvenna á Laugardalsvellinum í dag. Markalaust var eftir...
Úrslitaleikur EM U19 kvenna fer fram á Laugardalsvelli í dag kl. 16:00. Mætast þá gamalgrónar knattspyrnuþjóðir, Þýskaland og England. ...
Þrír leikmenn eru nú markahæstir í úrslitakeppni EM U19 kvenna, en aðeins einn þeirra getur bætt við. Þær Fanndís Friðriksdóttir...
Það verða tvær rótgrónar knattspyrnuþjóðir, Þýskaland og England, er mætast í úrslitaleik EM U19 á sunnudaginn. Þetta varð ljóst eftir að...
Þjóðverjar tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM U19 landsliða kvenna þegar þeir báru sigurorð af Frökkum með fjórum mörkum gegn tveimur eftir...
Nú standa fjórar þjóðir eftir í úrslitakeppni EM U19 kvenna og er leikið í undanúrslitum á morgun, fimmtudag. Á Laugardalsvelli leika Þýskaland...
Undanúrslitin í lokakeppni EM U19 landsliða kvenna fara fram á fimmtudag. Vert er að gefa lykilmönnum liðanna fjögurra góðar gætur, því...
Hér að neðan er umsóknareyðublað að KSÍ VI þjálfaranámskeiðinu sem verður haldið í Englandi í haust. Námskeiðið er ætlað þjálfurum sem hafa...
Fanndís Friðriksdóttir, framherji í U19 landsliði Íslands, er markahæst allra leikmanna eftir riðlakeppnina í úrslitakeppni EM U19...
Í dag lauk riðlakeppni úrslitakeppni EM U19 kvenna og fóru fram fjórir hörkuleikir. Þýskaland, Noregur, England og Frakkland halda áfram í...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari U19 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Þjóðverjum í dag. Fimm breytingar eru...
.