Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19 landsliðs karla, hefur valið 29 leikmenn úr 17 félögum á úrtaksæfingar U19 landsliðs karla um komandi helgi.
Lúkas Kostic hefur verið ráðinn þjálfari U21 landsliðs karla og mun hann stjórna liðinu í næstu tveimur keppnum, en samningur hans og KSÍ er til...
Úrtaksæfingar yngi landsliða karla og kvenna hefjast næstu helgi með æfingum U19 landsliðs karla í Fífunni og Egilshöll og næstu helgar þar á eftir...
KSÍ heldur II.stigs þjálfaranámskeið helgina 4-6. nóvember 2005 í Reykjavík og Keflavík.
Ísland er í 92. sæti á styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið, sem gefinn var út í síðustu viku, og stendur því í stað frá því listinn var...
KSÍ heldur II. stigs þjálfaranámskeið helgarnar 28-30.október og 4-6.nóvember næstkomandi í Reykjavík/Keflavík og helgina...
Spurningaspilið Spark kom í verslanir á föstudag, en um er að ræða fyrsta íslenska spurningaspilið um knattspyrnu...
KSÍ heldur 1. stigs þjálfaranámskeið í Reykjavík/Keflavík helgina 14-16.október. Alls hafa rúmlega 40 þjálfarar...
Ísland er í milliriðli í EM U19 landsliða kvenna með Englandi, Danmörku og Rúmeníu, en dregið var í riðla í Osló í Noregi í dag...
Víkings R. óskar eftir að ráða metnaðarfullan og öflugan þjálfara fyrir 3. flokk karla. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu...
Athygli er vakin á því að skrifstofa KSÍ verður opin frá kl. 09:00 til 16:00 á föstudögum í vetur og lokar því einni klukkustund fyrr á...
Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Eyjólf Sverrisson sem þjálfara A landsliðs karla. Samningurinn er til næstu tveggja ára -...
.