Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Knattspyrnuskóli stúlkna verður haldinn að Laugarvatni 12. - 16. júní næstkomandi og knattspyrnuskóli drengja 20. - 24. júní á sama stað. ...
Vefurinn Sport.is, í samstarfi við nokkur öflug fyrirtæki, stendur fyrir skemmtilegum landsliðsleik í tengslum við leiki Íslands gegn...
Dómarakvartettinn í leik Íslands og Ungverjalands á laugardag kemur frá Portúgal. Dómarinn heitir Lucilio Cardoso Cortez...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Ungverjaland afhenta föstudaginn 3. júní frá kl. 10:00 - 17:00 í norðurenda...
Netsölu aðgöngumiða á Ísland - Ungverjaland, sem fram fer á laugardag, lýkur í kvöld, fimmtudagskvöld. Forsala heldur áfram á völdum ESSO-stöðvum...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að bæta við til reynslu í ár úrslitakeppni í mótum B-liða (og eftir atvikum annarra liða)...
U21 landslið karla leikur í undankeppni EM gegn Ungverjalandi á Víkingsvelli á...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 31. maí breytingu á reglugerð KSÍ um félagaskipti leikmanna.
Ungverjar, mótherjar Íslands í undankeppni HM á laugardag, mættu Frökkum í vináttulandsleik í Metz í Frakklandi á þriðjudag og höfðu heimanenn...
U19 landslið karla leikur tvo vináttuleiki gegn Svíum hér á landi í byrjun júní, þann fyrri í Grindavík 7. júní og þann síðari í Sandgerði tveimur...
A landslið karla æfir á Laugardalsvelli á fimmtudag kl. 16:00 og verður æfingin opin fyrir þá sem áhuga hafa á að fylgjast með. Að æfingu...
Helgi Valur Daníelsson, leikmaður Fylkis, hefur verið valinn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Ungverjum og Maltverjum í undankeppni HM...
.