• fim. 27. apr. 2006
  • Landslið

Byrjunarlið U19 kvenna gegn Danmörku

EM U19 landsliða kvenna
em_u19_kvenna

Annar leikur íslenska U19 kvennalandsliðisins í undanriðli EM, fer fram í dag kl. 14:00 að íslenskum tíma.  Mæta þá stelpurnar dönsku stöllum sínum en danska liðið sigraði það rúmenska í sínum fyrsta leik, 7-0.

Íslenska liðið tapaði sínum fyrsta leik í riðlinum gegn Englendingum og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari gert tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá þeim leik.

Byrjunarliðið (4-5-1)

Markvörður: Ása Aðalsteinsdóttir

Hægri bakvörður: Laufey Björnsdóttir

Vinstri bakvörður: Guðný B. Óðinsdóttir

Miðverðir: Guðrún E. Hilmardóttir og María Kristjánsdóttir

Varnartengiliðir: Kristrún Kristjánsdóttir og Linda Rós Þorkelsdóttir

Miðtengiliður: Hlín Gunnlaugsdóttir

Hægri kantur: Sandra Sif Magnúsdóttir

Vinstri kantur: Greta Mjöll Samúelsdóttir fyrirliði

Framherji: Katrín Ómarsdóttir

Leikskýrsla