• fim. 06. jún. 2024
  • Landslið
  • U17 kvenna
  • U19 kvenna

Dregið í riðla undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 kvenna á föstudag

Dregið verður í riðla í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U17 og U19 kvenna á föstudag.

Drátturinn fyrir U17 kvenna hefst kl. 08:00 að íslenskum tíma og fyrir U19 kvenna kl. 09:00. 

U17 kvenna

Ísland er í þriðja styrkleikaflokki í drættinum í A deild. Það lið sem endar í neðsta sæti riðilsins fellur niður í B deild undankeppninnar fyrir seinni umferðina.

Frekari upplýsingar á vef UEFA

U19 kvenna

Ísland er í þriðja styrkleikaflokki í drættinum í A deild. Líkt og hjá U17 kvenna þá fellur liðið sem endar í neðsta sæti riðilsins niður í B deild undankeppninnar fyrir seinni umferðina.

Frekari upplýsingar á vef UEFA