• fös. 07. jún. 2024
  • Landslið
  • U19 kvenna

U19 kvenna í A6 í undankeppni EM 2025

Dregið hefur verið í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 hjá U19 kvenna.

Ísland var þar í styrkleikaflokki 3 og verður í riðli með Spáni, Belgíu og Norður Írlandi.

Fyrri umferð undankeppninnar verður leikinn síðar á þessu ári og verður það birt á miðlum KSÍ þegar staðfesting hefur borist.