Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Loksins náði A landslið þeim merka áfanga að vinna sér sæti í lokakeppni stórmóts í knattspyrnu. Það var ekki A landslið karla eins og svo marga hefur...
Knattspyrnusamband Íslands birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2008. Þrátt fyrir mikið gengistap er staða KSÍ traust um áramót...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshóp sínum er mætir Liechtenstein á La Manga á miðvikudaginn. Þeir...
Laugardaginn 14. mars stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er fyrir alla þjálfara sem hafa klárað KSÍ I, II, III og IV og...
Helgina 27. febrúar til 1. mars mun Knattspyrnusamband Íslands halda 4. stigs þjálfaranámskeið á Akureyri. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir...
Helgina 20.- 22. febrúar mun Knattspyrnusamband Íslands halda 3. stigs þjálfaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ. Dagskrá námskeiðsins verður gefin út síðar...
Umsóknarfrestur í Mannvirkjasjóð KSÍ er til 1. apríl en sjóðnum er ætlað að styðja við nýframkvæmdir knattspyrnumannvirkja til þess...
KSÍ hefur þegið boð sænska sambandsins um að taka þátt í 4 þjóða móti fyrir U18 landslið karla í Svíþjóð í júlí. Auk heimamanna og...
Í dag var dregið í riðla fyrir EM 2011 hjá U21 karla en úrslitakeppnin fer fram í Danmörku árið 2011. Íslands dróst í riðil með Þýskalandi...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið æfingahóp sem mun koma saman nú um helgina til æfinga. Það eru 26 leikmenn er skipa...
Unglingadómaranámskeið hjá Sindra verður haldið í Nýheimum laugardaginn 7. febrúar kl. 11:00. Um að ræða rúmlega tveggja tíma...
Á morgun, miðvikudaginn 4. febrúar, verður dregið í riðla í EM 2011 hjá U21 karla. Drátturinn fer fram í "Musikhuset" í Árósum en úrslitakeppnin...
.