Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Rúnar Kristinsson er leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Hann lék 104 A-landsleiki á ferlinum, skoraði í þeim þrjú mörk og bar...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Írum í vináttulandsleik í dag kl. 16:00. ...
Stelpurnar í U17 kvennalandsliðinu leika sinn annan leik í milliriðli fyrir EM 2008 þegar þær mæta Dönum í dag. Leikurinn hefst kl. 14:30 og fer...
Íslensku stelpurnar í U17 kvenna biðu lægri hlut gegn stöllum sínum frá Danmörku í öðrum leik liðsins í milliriðli fyrir EM 2008. Lokatölur urðu...
Það styttist í vináttulandsleik Slóvakíu og Íslands sem hefst kl. 19:15 í kvöld. Nú þegar er einn maður mættur á leikstað en það er...
Íslendingar unnu góðan sigur á Slóvökum í vináttulandsleik í kvöld en leikið var í Zlaté Moravce. Lokatölur urðu 1-2 Íslendingum í vil eftir að...
Íslendingar mæta Slóvökum í vináttulandsleik í kvöld og fer leikurinn fram í Zlate Moravce. Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í...
Leik Danmerkur og Íslands í milliriðli EM 2008 hjá U17 kvenna hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram í dag. Mikill kuldi hefur verið...
Mikill uppgangur hefur átt sér stað í knattspyrnu kvenna hjá Þór undanfarin ár. Til að mynda vakti árangur 5. flokksins á síðasta ári athygli, þar sem...
Ísland mætir Slóvakíu í vináttulandsleik ytra í kvöld kl. 19:15. Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, mun tilkynna byrjunarliðið síðar í dag og...
Íslenska landsliðið æfði í morgun og í gærkvöldi á grasi en fyrsta æfing liðsins varð að fara fram á gervigrasi sökum vætutíðar. Ólafur...
Hermann Hreiðarsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem mætir Slóvökum í vináttulandsleik á miðvikudaginn. Hermann er meiddur og var...
.