Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Búið er að staðfesta niðurröðun í Bestu deild karla.
Keppni í Mjólkurbikar karla hefst mánudaginn 1. apríl.
Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. taka á móti Valsmönnum í Meistarakeppni KSÍ mánudaginn 1. apríl á Víkingsvelli.
Valur tekur á móti Breiðablik í úrslitaleik Lengjubikars kvenna á föstudaginn langa.
EM draumurinn varð að engu þegar A landslið karla tapaði 2-1 gegn Úkraínu í dag, þriðjudag.
U21 karla tapaði 4-1 gegn Tékklandi í undankeppni EM 2025.
Breiðablik og ÍA mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla á miðvikudag kl. 19:15 á Kópavogsvelli.
U21 karla mætir Tékklandi á þriðjudag í undankeppni EM 2025.
Miðasala á leik Íslands gegn Úkraínu verður opin til miðnættis á sunnudag á Tix.is.
Icelandair hefur tekið ákvörðun um að bæta við flugsætum til Wroclaw í Póllandi á þriðjudaginn en þar mætir Ísland liði Úkraínu í hreinum úrslitaleik...
A landslið karla mætir Úkraínu í Póllandi á þriðjudag í úrslita-umspilsleik um sæti í lokakeppni EM 2024 í Þýskalandi í sumar.
U20 lið karla tapaði 4-0 gegn Ungverjalandi í öðrum vináttuleik liðanna í dag, föstudag.
.