Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Kjartan Þorbjörnsson (Golli) ljósmyndari hjá Morgunblaðinu hlaut viðurkenningu á ársþingi KSÍ en Kjartan hefur starfað sem ljósmyndari í tæp 20...
65. ársþingi KSÍ er lokið en það fór fram að þessu sinni á Hilton Nordica Hótel. Þinginu lauk um kl. 15:00 og má sjá fréttir af þinginu...
Grasrótarverðlaun KSÍ og UEFA voru veitt á 65. ársþingi KSÍ og voru þrjú félög sem fengu þau afhent. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og...
Háttvísisverðlaun í Pepsi-deild kvenna voru veitt á ársþingi KSÍ og vor það 2 félög sem deildu kvennabikarnum með sér að þessu sinni. Þetta...
FIFA hefur hafið söfnun upplýsinga um iðkendur í knattspyrnu á heimsvísu og mun gefa út skýrslu 2012. Þessi stóra talning iðkenda (FIFA Big...
Grindvíkingar hafa skilað skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og fylgja þar með fast á hæla Keflvíkinga, sem voru fyrstir Pepsi-deildarfélaga...
UEFA hefur gefið út umfangsmikla skýrslu um stöðu félaga í efstu deildum í Evrópu. Skýrslan, sem nú er gefin út í þriðja sinn, er byggð á...
Ársþing KSÍ, það 65. í röðinni, verður haldið á Hilton Nordica Hótel laugardaginn 12. febrúar. Þingið verður sett kl. 11:00 en afhending...
Laugardaginn 12. febrúar næstkomandi fer fram 65. ársþing KSÍ á Hótel Hilton Nordica. Alls hafa 135 fulltrúar rétt til setu á þinginu, en nú...
Um komandi helgi verða öll kvennalandsliðin við æfingar og hafa landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason, Ólafur Þór Guðbjörnsson og Sigurður Ragnar...
Starfsemi KSÍ er mikil og sífellt að aukast. Árið 2010 var metár í fjölda liða í keppni og fjölda leikja, fræðslustarfsemi fyrir þjálfara og...
Mánudaginn 21. febrúar fer af stað KSÍ VII þjálfaranámskeið en það er lokastigið í KSÍ A þjálfaragráðunni. Farið verður yfir námskeiðið...
.