Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
KSÍ óskar eftir því að þjálfarar sem fengið hafa fræðsluefni (bækur, VHS spólur, DVD diska o.s.frv.) skili því inn, sama hve gamalt efnið er...
Karlalandsliðið er statt á Möltu um þessar mundir þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti. Fyrsti leikur liðsins er við Hvíta Rússland á morgun...
Fjöldi menntaðra knattspyrnuþjálfara hér á landi hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum. Árið í ár fór vel af stað, því þau þrjú námskeið sem...
Knattspyrnusamband Íslands birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2007. Heildartekjur KSÍ samstæðunnar voru 658,9 milljónir kr. og...
Ársþing KSÍ, það 62. í röðinni, verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli 9. febrúar næstkomandi. Hér að neðan má sjá þær...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Guðmundur Pétursson lék ólöglegur með liði
Í dag var undirrituð staðfesting þess efnis að KSÍ hafi verið samþykkt inn í Grasrótarsáttmála UEFA. Það voru 9 þjóðir sem voru samþykktar inn í...
Íslenski landsliðshópurinn kom til Möltu í nótt eftir langt ferðalag og í dag var æft tvisvar sinnum. Landsliðið mætir Hvít Rússum á...
Íslenska landsliðið hélt af stað í morgun til Möltu þar sem liðið leikur á æfingamóti, 2. - 6. febrúar. Ólafur Jóhannesson...
Mikill áhugi er innan vébanda KSÍ að fá fleiri konur í dómgæslu. Hugmyndin er að halda dómaranámskeið eingöngu fyrir...
Laugardaginn 16. febrúar, milli kl. 10:00 og 12:00, stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er fyrir alla þjálfara sem...
.