Íslenska U19 karlalandsliðið töpuðu fyrsta leik sínum í riðlakeppni EM. Leikið var gegn heimamönnum, Englendingum og lágu íslensku strákarnir...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum er tekur þátt í riðlakeppni U19 karla í Englandi næstu...
Íslendingar taka á móti Lettum í síðasta heimaleik sínum í riðlakeppni fyrir EM 2008. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 13...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sinn fyrir leik gegn Austurríki í riðlakeppni EM. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 16...
Dagana 12. - 14. október fer KSÍ I þjálfaranámskeið fram og er kennt í fræðslusetri KSÍ Laugardal og knattspyrnuhúsinu Kórnum. Enn eru nokkur...
Um helgina hélt Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands sína árlegu ráðstefnu í tengslum við bikarúrslitaleik karla. Ráðstefnan var vel sótt af...
Á bikarráðstefnu Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands útnefndi félagið þjálfara ársins. Willum Þór Þórsson og Elísabet Gunnarsdóttir...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum 5. október síðastliðinn, nýja reglugerð um innanhússknattspyrnu. Leikið verður framvegis eftir Futsal...
Miðasala á leik Danmerkur og Íslands í riðlakeppni EM 2008, sem fram fer á Parken 21. nóvember, er hafin hér á síðunni. Miðinn kostar 4.000...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sinn fyrir undankeppni EM. Riðill Íslendinga er leikinn í Englandi og fara...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur valið 22. manna landsliðshóp fyrir næstu tvö verkefni landsliðsins. Framundan eru...
.