Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Klara Bjarmarz, skrifstofustjóri KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á landsleik Englands og Hvíta Rússlands í undankeppni EM kvenna. Leikurinn fer...
Íslendingar sækja Dani heim á Parken í Kaupmannahöfn og fer leikurinn fram miðvikudaginn 21. nóvember og hefst kl. 20:00 að staðartíma. Áfram...
Fyrirhugað þjálfaranámskeið KSÍ II sem halda átti 2. - 4. nóvember, fellur niður að þessu sinni. Ekki var nóg þátttaka á þessu námskeið og varð...
Um helgina verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og verða tvær æfingar hjá hvorum hópi. Landsliðsþjálfararnir, Luka Kostic og Kristinn Rúnar...
Nýr FIFA styrkleikalisti karlalandsliða var birtur í dag og færist íslenska karlalandsliðið upp um eitt sæti á listanum og er í sæti 79. Það eru...
Dagana 26. - 28. október fer KSÍ II þjálfaranámskeið fram og er kennt í fræðslusetri KSÍ Laugardal og knattspyrnuhúsinu Kórnum. Enn eru nokkur...
Knattspyrnudeild HK auglýsir eftir þjálfurum fyrir yngri flokka félagsins. Um er að ræða 6.fl. og 5.fl. kvenna.
Knattspyrnuráð Keflavíkur auglýsir eftir þjálfara fyrir 2. flokk karla fyrir næsta keppnistímabil. Starfið er...
KSÍ heldur 1. stigs þjálfaranámskeið á Akureyri um komandi helgi, 19. - 21. október. Námskeiðið fer fram í Þórsheimilinu, KA-heimilinu og...
Íslenska karlalandsliðið beið lægri hlut gegn Liechtenstein í undakeppni EM 2008 í kvöld. Leikið var á Rheinpark Stadion í Liechtenstein og...
Það styttist í leikinn gegn Liechtenstein en hann hefst kl. 18:00 að íslenskum tíma. Leikmenn taka það rólega og undirbúa sig sem best fyrir...
Íslenska U19 karlalandsliðið sigraði Rúmena í kvöld í síðasta leik sínum í undankeppni EM. Lokatölur urðu 2-0 Íslendingum í vil eftir að staðan...
.