Handbók leikja 2019 hefur nú verið gefin út, en í henni er fjallað um ýmsa þætti sem snúa að umgjörð og framkvæmd leikja - aðstöðu og þjónustu við...
Athyglisverðar breytingar voru gerðar á knattspyrnulögunum á fundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda) á dögunum. Munu þær taka gildi við upphaf...
Drög að leikjaniðurröðun í mótum sumarsins hefur verið birt á vef KSÍ. Félög eru vinsamlegast beðin um að skoða vandlega sína leiki og koma...
Mjólkurbikarinn 2019 hefst þann 10. apríl næstkomandi með viðureign Kára og Hamars í Mjólkurbikar karla. Dagsetningar bikardrátta sumarsins hafa...
Lið Þórs var ólöglega skipað í leik gegn Leikni R. í Lengjubikar karla þegar liðin mættust 23. febrúar síðastliðinn. Dino Gavric lék með Þór í...
Á 133. ársfundi IFAB (Alþjóðanefndar knattspyrnusambanda), sem haldinn verður í Skotlandi 2. mars nk., verða lagðar fram til staðfestingar ýmsar...
Sýn hf., fyrir hönd Stöðvar 2 sports, og Ölgerðin Egill Skallagrímsson hafa samið um nafnarétt efstu deilda karla og kvenna til næstu þriggja ára. ...
Þrír leikmenn léku ólöglega í Lengjubikar kvenna á dögunum í leik ÍBV og Vals. Sigríður Lára Garðarsdóttir, Sara Suzanne Small og Mckenzie Grossmann...
Valur er Reykjavíkurmeistari meistaraflokks kvenna, en liðið hefur leikið frábærlega á mótinu.
Advania hefur bætt við nýrri virkni á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands sem kallast Tímaflakk. Virknin er gullkista fyrir tölfræðinörda í...
KR er Reykjavíkurmeistari meistaraflokks karla, en liðið tryggði sér titilinn með 3-1 sigri gegn Fylki.
KSÍ hefur nú tekið í notkun nýjann innri vef fyrir aðildarfélög sambandsins http://innrivefur.ksi.is. Innri vefur KSÍ, sem leysir af hólmi...
.