Ísland situr áfram í 16. sæti á heimslista FIFA í nýjustu útgáfu listans.
Stjórn KSÍ fundaði fimmtudaginn 8. desember og að þessu sinni fór fundurinn fram á Selfossi.
Umsóknarfrestur um starf leyfisstjóra KSÍ rennur út 9. desember. Um er að ræða fullt starf á skrifstofu sambandsins.
Dregið hefur verið í milliriðla undankeppni EM 2023.
U19 karla er í riðli með Englandi, Tyrklandi og Ungverjalandi í milliriðlum undankeppni EM 2023.
U17 karla er í riðli með Armeníu, Sviss og Írlandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
U19 karla mætir Frakklandi, Danmörku og Eistlandi í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
Umsóknarsvæði Ferðasjóðs íþróttafélaga er opið. Skilafrestur umsókna rennur út á miðnætti þann 9. janúar 2023.
U17 kvenna mætir Lúxemborg og Albaníu í B deild undankeppni EM 2023.
Dregið hefur verið í seinni umferð undankeppni EM 2023 hjá U19 kvenna.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið hjá Grindavík í veislusalnum Gjánni miðvikudaginn 7. desember kl. 18:00.
Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til ráðstefnu á alþjóðlegum degi sjálfboðaliðans mánudaginn 5. desember kl. 12:00–15:45 á Hilton Reykjavík...
.