U15 karla lék á dögunum á UEFA Development Tournament í Slóveníu.
Laugardaginn 5. nóvember nk. verður blásið til vinnustofu í höfuðstöðvum KSÍ um fótbolta fyrir eldri iðkendur. Vinnustofan hefst kl. 10:00 og er...
U15 landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Slóveníu í dag í síðasta leik sínum í UEFA Development Tournament.
U15 lið karla spilar gegn Slóvenum í síðasta leik sínum á UEFA Development Tournament á sunnudag kl. 8:00.
KSÍ hefur ráðið Jörund Áka Sveinsson sem sviðsstjóra knattspyrnusviðs. Sviðsstjórinn ber ábyrgð á faglegu starfi KSÍ á knattspyrnusviði og heyrir...
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. - 26. október 2022. Æft verður í...
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í undankeppni EM 2023 sem fram fer í Norður-Makedóníu 22...
U15 karla vann 2-0 sigur gegn Lúxemborg í öðrum leik liðsins á UEFA development tournament í dag, fimmtudag.
A landslið kvenna er í 16. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA og fellur um tvö sæti fra því listinn var síðast gefinn út.
U15 lið karla spilar í dag, fimmtudag, gegn Lúxemborg í öðrum leik sínum i UEFA Development Tournament.
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ þann 11. október var tekin fyrir skýrsla frá eftirlitsmanni KSÍ á úrslitaleik FH og Víkings R. í bikarkeppni mfl...
KSÍ mun halda KSÍ B 2 þjálfaranámskeið helgina 22.-23. október. Rétt til setu á námskeiðinu hafa allir þjálfarar sem lokið hafa KSÍ C þjálfaragráðu.
.