Ný verðlaun, Íþróttaeldhugi ársins, verða veitt samhliða lýsingu á kjöri Íþróttamanns ársins 2022.
Út er komin samræmd viðbragðsáætlun fyrir íþrótta- og æskulýðsstarf.
Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA hefur gefið út 2. útgáfu af skýrslu um knattspyrnu kvenna sem ber heitið Setting the pace 2022.
Laugardaginn 5. nóvember hélt KSÍ vinnustofu þar sem fjallað var um fótbolta fyrir eldri iðkendur.
Framundan eru tvö KSÍ B 4 þjálfaranámskeið. Það fyrra verður haldið helgina 26.-27. nóvember 2022 og það síðara verður helgina 7.-8. janúar 2023.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda tvö KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í Reykjavík.
Sunnudaginn 27. nóvember verður haldið fyrsta ungmennaþing KSÍ. Í kjölfar þingsins verður stofnað Ungmennaráð KSÍ og tekið við tilnefningum í ráðið.
UEFA býður upp á stjórnunarnám sem er sérstaklega ætlað fólki sem hefur leikið knattspyrnu á hæsta þrepi.
KSÍ hefur undanfarin ár verið í samstarfi við nokkra aðila varðandi vitundarvakningu á litblindu í íþróttum og hvaða áhrif litblinda hefur á hina ýmsu...
Fimmtudaginn 27. október mun KSÍ bjóða upp á fyrirlestur sem ber heitið Einelti, samskipti og forvarnir.
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ B 3 þjálfaranámskeið í Reykjavík helgina 12.-13. nóvember 2022.
Laugardaginn 5. nóvember nk. verður blásið til vinnustofu í höfuðstöðvum KSÍ um fótbolta fyrir eldri iðkendur. Vinnustofan hefst kl. 10:00 og er...
.