Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er staddur í Hollandi á dómaranámskeiði hjá UEFA um myndbandsdómgæslu.
Ívar Orri Kristjánsson dæmir leik Leverkusen og Lokomotiv Moskva í Unglingadeild UEFA.
Dómarar frá Wales munu dæma leik Grindavíkur og KA á laugardaginn, en um er að ræða lið í samstarfi landanna um dómaraskipti.
Egill Arnar Sigurþórsson og Gunnar Helgason dæma leik TPS og Mypa í næstefstu deild Finnlands mánudaginn 19. ágúst, en um er að ræða lið í samstarfi...
Dómarar frá Norður Írlandi munu dæma leik ÍBV og KA á sunnudaginn, en um er að ræða lið í samstarfi landanna um dómaraskipti.
Egill Arnar Sigurþórsson dæmir bikarúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna, en þar mætast Selfoss og KR. Leikurinn fer fram laugardaginn 17. ágúst kl...
Alþjóðanefnd Knattspyrnusambanda (IFAB) hefur gefið út nánari fyrirmæli um framkvæmd markspyrnu.
Stephanie Frappart dæmir leik Liverpool og Chelsea um Ofurbikar Evrópu, en þetta er í fyrsta skipti sem kona dæmir einn af stærstu leikjum karlamegin...
Þorvaldur Árnason dæmir leik Gzira United, frá Möltu, og FK Ventspils, frá Lettlandi í Evrópudeildinni. Leikurinn fer fram á Möltu 1. ágúst.
Enskir dómarar, Matt Donohue og Akil Howson, verða að störfum á leikjum í Pepsi Max deild karla og Inkasso deild karla á næstunni.
Í viðureign Fylkis og Þórs/KA á Würth-vellinum í Árbæ verða tveir finnskir dómarar í dómaratríóinu.
Helgi Mikael Jónasson verður dómari á leik rúmenska liðsins Universitatea Craiova og Sabail frá Aserbaídsjan í undankeppni Evrópudeildar UEFA, en...
.